Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

El Paso

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
El Paso

El Paso er borg í Texas í Bandaríkjunum með rúmlega 600 þúsund íbúa. Borgin er við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, hinu megin við hana er mexíkóska borgin Ciudad Juárez.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.