Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Elektra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elektra (forngríska: Ηλέκτρα) var í grískri goðafræði dóttir Agamemnons konungs í Mýkenu og Klýtæmnestru.

Elektra var fjarri Mýkenu er Agamemnon faðir hennar sneri aftur frá Trójustríðinu og var myrtur af Klýtæmnestru konu sinni og friðli hennar Ægisþosi. Elektra hjálpaði Órestesi bróður sínum að ná fram hefndum.

  • „Hver var Elektra sem elektruduld er kennd við?“. Vísindavefurinn.
  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.