Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Elland Road

Hnit: 53°46′40″N 1°34′20″V / 53.77778°N 1.57222°V / 53.77778; -1.57222
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Elland Road Stadium

Staðsetning Leeds, England
Hnit 53°46′40″N 1°34′20″V / 53.77778°N 1.57222°V / 53.77778; -1.57222
Opnaður 1897
Endurnýjaður1920s, 1953, 1971, 1994, 2006, 2011–2012
Stækkaður1905, 1920s, 1957, 1968, 1970, 1974, 1989, 1991, 1994
Eigandi Greenfield Investment
YfirborðGrassMaster
Eldri nöfn
Old Peacock Ground
Notendur
Knattspyrna:
Leeds City (1904–1919)
Yorkshire Amateur (1919–1920)
Leeds United (1919–)
Huddersfield Town (1950; 2 leikir)
Bradford City (1985, 3 leikir)
Rúgbí:
Holbeck (1897–1904)
Hunslet (1983–1994)
Hámarksfjöldi
Sæti37.890

Elland Road er knattspyrnuvöllur í Leeds á Englandi og heimavöllur Leeds United frá 1919. Völlurinn hefur verið notaður fyrir fótbolta, rúgbí og tónleika.