Engifer
Útlit
Engifer | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Zingiber officinale
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Zingiber officinale |
Engifer er jarðstöngull jurtarinnar Zingiber officinale sem er notaður sem krydd, til lækninga og sem sælgæti. Engiferjurtin er fjölær og vex villt í Suðaustur-Asíu og er ræktuð á hitabeltissvæðum eins og Jamaíku. Blómin eru fölgræn til fjólublá. Jurtin er meðal annars notuð til að bæta meltingu.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Engifer.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Zingiber officinale.