Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

F-blokk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blokkir lotukerfisins.

F-blokk lotukerfisins samanstendur af frumefnum sem í grunnstöðu hafa orkuríkustu rafeindina í f-svigrúmi. Ólíkt hinum blokkunum, fylgir hefðbundin skipting f-blokkar lotum svipaðra sætistalna frekar en flokki svipaðra rafeindaskipana. F-blokk hefur því að geyma lantaníða og aktiníða.