Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Fimmtíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fimmtíu eru fimm tugir eða hálft hundrað, táknað með tölustöfunum fimm og núll, 50 í tugakerfi. Þeir sem eru fimmtíu ára gamlir er sagðir fimmtugir (tölulýsingarorð).

Talan fimmtíu er táknuð með L í rómverskum tölustöfum.