Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Flugher

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjórar orrustuþotur og eldsneytisflutningavél frá bandaríska flughernum.

Flugher er her sem fæst við flughernað, það er flugorrustur, sprengjuárásir og loftflutninga hergagna. Flugtæki sem flugherir nota eru til dæmis orrustuflugvélar, sprengjuflugvélar, herþyrlur, herflutningavélar og njósnavélar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.