Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Foo Fighters

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Foo Fighters
Foo Fighters í Lundúnum, 2006.
Foo Fighters í Lundúnum, 2006.
Upplýsingar
UppruniFáni Bandaríkjana Washington, Bandaríkin
Ár1995 – í dag
StefnurÖðruvísi rokk
Rokktónlist
ÚtgáfufyrirtækiRCA
Capitol Records
SamvinnaNirvana
Sunny Day Real Estate
MeðlimirDave Grohl
Nate Mendel
Chris Shiflett
Pat Smear
Rami Jaffee
Fyrri meðlimirWilliam Goldsmith
Franz Stahl
Taylor Hawkins
VefsíðaFooFighters.com

Foo Fighters er bandarísk rokkhljómsveit stofnuð af Dave Grohl, fyrrum trommara Nirvana, árið 1994. Sveitin hefur spilað þrisvar á Íslandi: 2003, 2005 og 2017.

Árið 2022 lést trommari sveitarinnar Taylor Hawkins.

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Foo Fighters (1995)
  • The Colour and the Shape (1997)
  • There Is Nothing Left to Lose (1999)
  • One by One (2002)
  • In Your Honor (2005)
  • Echoes, Silence, Patience & Grace (2007)
  • Wasting Light (2011)
  • Sonic Highways (2014)
  • Concrete and Gold (2017)
  • Medicine at Midnight (2021)
  • But Here We Are (2023)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.