Frjóþráður
Útlit
Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Frjóþráður er stilkurinn sem tengir frjóhnappinn við blómbotninn eða krónuna. Frjóþræðirnir eru oft langir, mjóir og linir og frjóhnapparnir eru því oft lafandi og hanga út úr blómunum.
Frjóþráður er stilkurinn sem tengir frjóhnappinn við blómbotninn eða krónuna. Frjóþræðirnir eru oft langir, mjóir og linir og frjóhnapparnir eru því oft lafandi og hanga út úr blómunum.