Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Ginkgoales

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ginkgoales
Tímabil steingervinga: Mið-Perm til nútíma
Blöð og fræ Ginkgo yimaensis (vinstri) Yimaia recurva (uppi til hægri) og Karkenia henanensis (niðri til hægri)
Blöð og fræ Ginkgo yimaensis (vinstri) Yimaia recurva (uppi til hægri) og Karkenia henanensis (niðri til hægri)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Ginkgophyta
Flokkur: Ginkgoopsida
Ættbálkur: Ginkgoales
Gorozh.
Ættir
Eins og listamaður hefur ímyndað sér umhverfi frumstæðra musteristrjáa: Eomaia að gæða sér á Cretophasmomima melanogramma

Ginkgoales er ættbálkur fræplantna. Einungis ein tegund af einni ættkvísl er nú til, og munaði mjög litlu að hún dæi út líka.[1][2] Blaðgerð ættbálksins virðist hafa verið óbreytt síðan á miðlífsöld.[3][4] Útbreiðslan var mjög víð, en á Permtímabilinu voru öll meginlöndin saman í einni heimsálfu: Pangeu.

Musteristrjáabálkur greindist frá köngulpálmum á kolatímabilinu.

Myndir af steingervingum

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ginkgo biloba in Gymnosperm Database. Christopher J. Earle
  2. „Ginkgo biloba | Conifer Species“. American Conifer Society (enska). Sótt 17. apríl 2021.
  3. Stull, Gregory W.; Qu, Xiao-Jian; Parins-Fukuchi, Caroline; Yang, Ying-Ying; Yang, Jun-Bo; Yang, Zhi-Yun; Hu, Yi; Ma, Hong; Soltis, Pamela S.; Soltis, Douglas E.; Li, De-Zhu (19. júlí 2021). „Gene duplications and phylogenomic conflict underlie major pulses of phenotypic evolution in gymnosperms“. Nature Plants (enska). 7 (8): 1015–1025. doi:10.1038/s41477-021-00964-4. ISSN 2055-0278.
  4. Zhou, Zhi-Yan (mars 2009). „An overview of fossil Ginkgoales“. Palaeoworld (enska). 18 (1): 1–22. doi:10.1016/j.palwor.2009.01.001.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.