Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Gnetlur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gnetaceae)
Gnetum macrostachyum
Ástand stofns
Appendix II (CITES) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Gnetopsida
Ættbálkur: Gnetales
Mart
Ætt: Gnetluætt (Gnetaceae)
Blume
Ættkvísl: Gnetum
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti
  • Gnemon Rumph. ex Kuntze
  • Thoa Aubl.
  • Abutua Lour.
  • Arthostema Neck.

Gnetlur (fræðiheiti: Gnetum) er eina ættkvíslin í gnetluætt. Þetta eru yfir 50 tegundir sígrænna trjáa, runna og klifurrunna sem vaxa í hitabeltinu. Margar tegundanna eru ætar, bæði blöð og ristuð fræ.

Ættartré Gnetla[2]

subsection Araeognemones

subsection Micrognemones

section Gnetum

section Scandentia

subsection Gnemonoides

subsection Stipitati

subsection Sessiles

Það eru yfir 50 tegundir af Gnetum.


  1. „Appendices“. Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora (CITES). Sótt 14. október 2022.
  2. Hou, Chen; Humphreys, Aelys M.; Thureborn, Olle; Rydin, Catarina (apríl 2015). „New insights into the evolutionary history of Gnetum (Gnetales)“. Taxon. 64 (2): 239–253. doi:10.12705/642.12.
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.