Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Guru Granth Sahib

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guru Granth Sahib (punjabí: ਗੁਰੂ ਗ੍ਰੰਥ ਸਾਹਿਬ) er hin heilaga ritning síkismans allt frá 1604, en öðlaðist 1708 stöðu sem hinn ellefti lifandi gúruinn.

Bókin er 1430 blaðsíður og samanstendur af textum frá meisturum síkisma, gúrunum tíu og frá hindúiskum og múslimskum spámönnum og dýrlingum. Bókin er ætíð í hásæti í musterum Síka.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.