Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Háskólinn í Basel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gamla aðalbygging Háskólans í Basel

Háskólinn í Basel (þýska: Universität Basel) er opinber rannsóknarháskóli í Basel í Sviss og er talinn meðal bestu háskóla landsins. Skólinn var stofnaður árið 1460. Á tólfta þúsund nemendur stunda nám við skólann.