Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Háskólinn í London

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Senate House er höfuðstöðvar háskólans.

Háskólinn í London er stór sambandsháskóli staðsettur aðallega í London á Englandi. Hann samanstendur af 31 hlutdeildarfélögum: 19 sérstökum skólum og 12 rannsóknarstofnunum. Hann er líka stærsti háskólinn á Bretlandi miðað við nemendafjölda í fullu námi; það er 135.090 nemendur á háskólalóð.

Háskólinn var stofnaður árið 1836 af konunglegri stofnskrá sem sameinaði London University (í dag University College London) og King's College (núna King's College London). Framhaldsnemar mega nota letrin „Lond.“ (Londiniensis) á eftir nafninu sínu.

Níu stærstu skólar (e. colleges) innan háskólans eru:

Imperial College London var fyrrum hluti háskólans en skildi við þann 9. júlí 2007. Skólarnir níu starfa að mörgu leyti eins og sjálfstæðir háskólar.