Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Harðstjórn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Harðstjórn er stjórnarfyrirkomulag sem felur í sér þéttriðið net einstaklinga sem ræður ríkjum með algerum pólitískum yfirráðum. Hin forna skilgreining á harðstjórn er yfirráð eins manns, sem nefndur er harðstjóri, og hefur alla valdatauma í hendi sér og allir aðrir lúta valdi hans en hann gætir sinna eigin hagsmuna fremur en hagsmuna heildarinnar. Harðstjórn er í raun hið fyrsta stjórnarform þegar einhvers konar ríkisvald og siðmenning kemst á. Faróar eru ágætt dæmi um fyrri tíma harðstjóra.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.