Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Heilaköngull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd sem sýnir staðsetningu heilakönguls (e. pineal glands) í heila.

Heilaköngull er lítið líffæri í heila, um 1 sm langt og í lagi eins og furuköngull. Heilaköngull er staðsettur rétt ofan við miðheila og fyrir framan litla heila. Heilaköngull framleiðir (seytir) hormónið melatónín.

  • „Hver eru hlutverk heilakönguls og heiladinguls?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvert er minnsta líffæri líkamans og hvað gerir það?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.