Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Heimasími

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gamaldags heimasími.

Heimasími er sími sem sendir út merki um símþráð úr málmi (yfirleitt kopari). Þetta er í andstæðu við farsíma, sem sendir út merkin þráðlaust. Frá og með 2003 voru 1,263 milljarðar símþráða í heimi, samkvæmt könnun CIA. Flestir þeirra eru í Kína, en þar eru 350 milljónir símþræðir í notkun. Í öðru sæti eru Bandaríkin, með 268 milljónir símþræði. Á Bretlandi eru 23,7 milljónir virkir heimasímar.

Í þróuðum löndum víkja heimasímar fyrir farsímum að hluta til vegna bættrar farsímatækni. Í mörgum þróuðum löndum eru koparnet, sem eru að verða úreld. Líklegt er að þeim verður skipt út fyrir nýju ljósleiðaraneti fyrir aðgang að Internetinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.