Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Hljóðbrigði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hljóðbrigði eða allófón er í málvísindum afbrigði af hljóðönum. Hljóðbrigði gerist þegar maður ber fram bókstaf á annan máta í mismunandi orðum.[1]

Dæmi á ensku

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Victoria Fromkin, Robert Rodman, Nina M. Hyans. An introduction to language 8. útg. 2007.
Linguistics stub.svg  Þessi málvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.