Italo Calvino
Útlit
Italo Calvino (1923 – 1985) var ítalskur rithöfundur, fæddur á Kúbu.
Bækur og ritgerðir á íslensku eftir Italo Calvino
[breyta | breyta frumkóða]- Litleysið - í þýðingu Sjónar, 1989
- Riddarinn sem var ekki til (Il cavaliere inesistente, 1959) - í þýðingu Árna Sigurjónssonar, 1991
- Herra Palomar (Palomar, 1983) - í þýðingu Guðbjarnar Sigmundssonar, 2002.
- Ef að vetrarnóttu ferðalangur (Se una notte d'inverno un viaggiatore, 1979) - í þýðingu Brynju Cortes Andresdóttur, 2015
- Ævintýri ljósmyndara - í þýðingu Ingibjargar Þorsteinsdóttur, 2015.