Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Járnseglun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Járnseglun er einn flokkur af seguleiginleikum efna. Járnseglandi efni geta myndað sterka segla.

Járnseglandi efnunum má skipta í marga undirflokka en í þekktasta undirflokknum eru ýmsar málmblöndur og svo þrjú frumefni, sem eru segulmögnuð við stofuhita en það eru málmarnir járn, nikkel og kóbalt. Mörg efni geta orðið segulmögnuð við ennþá lægri hita.

  • „Hvers vegna eru ekki allir málmar seglanlegir?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvernig nýtast segulkraftar til að létta á lestum?“. Vísindavefurinn.
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.