Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Joe Alwyn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Joe Alwyn
Alwyn árið 2018
Fæddur
Joseph Matthew Alwyn

21. febrúar 1991 (1991-02-21) (33 ára)
Önnur nöfnWilliam Bowery
Störf
  • Leikari
  • lagahöfundur
Ár virkur2015–í dag

Joseph Matthew Alwyn (f. 21. febrúar 1991) er enskur leikari. Hann hóf leikferilinn sinn með kvikmyndinni Billy Lynn's Long Halftime Walk árið 2016, og hefur síðan farið með ýmis aukahlutverk. Hann hefur einnig hlotið verðlaun á borð við Satellite Award og Grammy Award. Hann er fæddur í Tunbridge Wells, Kent, Englandi og er uppalinn í Norður-London. Alwyn byrjaði að hafa áhuga á leiklist á unglingsárunum og hóf störf hjá National Youth leikhúsinu árið 2009. Hann er útskrifaður með BA gráðu í enskum bókmenntum frá Bristol-háskóla (2012) og í leiklist frá Royal Central-háskóla (2015).

  • Billy Lynn's Long Halftime Walk (2016)
  • The Sense of an Ending (2017)
  • Operation Finale (2018)
  • The Favourite (2018)
  • Boy Erased (2018)
  • Mary Queen of Scots (2018)
  • Harriet (2019)
  • The Souvenir Part II (2021)
  • The Last Letter from Your Lover (2021)
  • Stars at Noon (2022)
  • Catherine Called Birdy (2022)
  • A Christmas Carol (2019)
  • Conversations with Friends (2022)
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.