Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Juice Wrld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Juice Wrld
Upplýsingar
FæddurJarad Anthony Higgins
2. desember 1998
Dáinn8. desember 2019
Ár virkur2015-2019
SamvinnaLil Uzi Vert
Young Thug
Future
The Kid LAROI
Trippie Redd
Eminem

Jarad Anthony Higgins ( fæddur 2. desember, 1998 – 8. desember 2019), betur þekktur sem Juice Wrld var bandarískur rappari frá Chicago. Hann hlóð fyrsta laginu sínu „Forever“ á Soundcloud 8. febrúar 2015. Á þeim tíma kallaði hann sig JuiceTheKidd en nafnið Juice fékk h hann frá mynd sem var í uppáhaldi hjá honum. Hann hóf samstarf við Lyrical Lemonade og gaf út plötu 2018 með rapparanum Future „WRLD ON DRUGS“.

Juice Wrld lést vegna ofneyslu fíkniefna.