Kartvelsk mál
Útlit
Kartvelsk mál eða suður-kákasísk mál eru málaflokkur innan kákasískra mála. Georgíska er helst kartvelskra mála en hin eru mingrelíska, svaníska, zaníska og lasíska.
Kartvelsk mál eða suður-kákasísk mál eru málaflokkur innan kákasískra mála. Georgíska er helst kartvelskra mála en hin eru mingrelíska, svaníska, zaníska og lasíska.