Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Kenning Piaget um vitsmunaþroska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jean Piaget í Ann Arbor

Kenning Jean Piaget um vitsmunaþroska er kenning um eðli og þróun mannlegrar greindar. Kenningin var sett fram af svissneska þróunarsálfræðingnum Jean Piaget (1896–1980). Kenningin fjallar um þekkingu og hvernig mannverur læra smán saman að afla sér þekkingar, byggja úr henni og nota hana. Kenning Piaget er þekkt sem kenning um þrepaskiptan vitsmunaþroska.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.