Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Kentucky Fried Chicken

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

KFC Corporation (eða Kentucky Fried Chicken) [1], er bandarískur skyndibitastaður sem sérhæfir sig í steiktum kjúklingi. Hann er næststærsta veitingastaðakeðjan í heimi á eftir McDonald's.[2]

Fyrirtækið var stofnað árið 1952 af Harland Sanders og fyrsta sérleyfið var opnað í Salt Lake City, Utah

KFC á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

KFC opnaði fyrst á Íslandi 9. október 1980 í Hafnarfirði. Hann er elsta starfandi erlenda keðjan á landinu og hefur 8 útibú frá og með 2024.

Rétt eins og Domino's notar KFC vörur frá Íslandi í matinn.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „KFC Corporation“. OpenCorporates. 11. febrúar 1971. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. maí 2024. Sótt 11. apríl 2024.
  2. „YUM! Brands, Form 10-K, Annual Report, Filing Date Feb 22, 2018“. secdatabase.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2018. Sótt 3. maí 2018.
  3. https://grapevine.is/mag/articles/2019/03/06/broken-chains-the-struggles-of-foreign-fast-food-in-iceland/. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)