Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Kieron Dyer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kieron Dyer
Upplýsingar
Fullt nafn Kiero Courtney Dyer
Fæðingardagur 29. desember 1978 (1978-12-29) (45 ára)
Fæðingarstaður    Ipswich, England
Hæð 1,73 m
Leikstaða Miðjumaður
Yngriflokkaferill
1995–1996 Ipswich Town
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1996–1999 Ipswich Town ()
1999–2007 Newcastle United ()
2007-2011 West Ham ()
2011 Ipswich Town (lán) ( ()
2011-2013 Queens Park Rangers ()
2013 Middlesbrough ()
Landsliðsferill
1999–2007 England 33 (0)
Þjálfaraferill
2015 QPR

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Kieron Courtney Dyer oftast kallaður, Kieron Dyer (fæddur 29. desember 1978) er enskur knattspyrnumaður. Hann lék sem miðjumaður en hefur nú lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Hann spilaði með mörgum liðum, enn er þekktastur fyrir afrek sín, sem leikmaður Newcastle United . Hann lék einnig 33 landsleiki fyrir enska karlalandsliðið í knattspyrnu, og var hluti af hóp á bæði HM 2002 og EM 2004