Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Kvart

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvart er rúmmálseining í bresku og bandarísku máli sem samsvarar fjórðungi gallons, tveimur pintum eða fjórum bollum. Þar sem gallonið hefur í gegnum tíðina verið af ýmsum stærðum hefur kvartið líka verið mismunandi. Eitt kvart samsvarar næstum því einum lítra. Skammstöfun þess er qt.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.