Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Leitarvél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leitarvél getur ýmist vísað til sérstakra vefja eða virkni á vefsíðu er hefur þá virkni að gera notandanum kleift að setja inn leitarorð eða -frasa og finna þær tilteknu síður sem innihalda það sem sóst er eftir. Þróaðri leitarvélar reyna að greina samhengi orða og orðasambanda í þeim tilgangi að birta eingöngu niðurstöður tengdar því sem notandinn var í raun að leita eftir, til að mynda með því að útiloka ótengdar merkingar orða.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.