Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Lille

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lille

Lille (franska Lille eða hollenska Rijsel) er borg í Frakklandi með um 235 þúsund íbúa (2020) en á stórborgarsvæðinu (Metropole Européenne de Lille) búa um 1,1 milljón manns og er það fjórða stærsta stórborgarsvæði Frakklands.

Heiti bæjarins er leitt af latínu fyrir -eyja, 967; Insulam, 1063; Islae, Illa 1066; og loks hefur tiltekna greinunum verið skotið framan við Lile 1224.

Íþróttir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.