Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Luçon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frá Luçon

Luçon er bær í Vendée-sýslu í Vestur-Frakklandi í héraðinu Pays de la Loire en tilheyrði áður héraðinu Bas-Poitou. Íbúar eru um 10.000. Í bænum eru dómkirkjan í Luçon og miðstöð biskupsdæmisins. Hann var því kallaður andleg höfuðborg Bas-Poitou.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.