Lyngbúi
Útlit
Lyngbúi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Ajuga pyramidalis L. |
Lyngbúi (fræðiheiti: Ajuga pyramidalis) er fjölær jurt af varablómaætt sem vex í fjalllendi í Evrópu.
Á Íslandi er lyngbúi afar sjaldgæfur og finnst aðeins á norðanverðum Austfjörðum.[1][2][3] Hann er alfriðaður samkvæmt náttúruverndarlögum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 17. apríl 2023.
- ↑ „StackPath“. www.ni.is. Sótt 17. apríl 2023.
- ↑ Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 17. apríl 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lyngbúi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ajuga pyramidalis.