Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Málmblásturshljóðfæri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málmblásturshljóðfæri er fjölskylda hljóðfæra sem eiga það sameiginlegt að munnstykkið er búið til úr málmi (oftast látúni). Munnstykkið er kúpt og hljóðið myndast þegar varir hljóðfæraleikarans titra við blástur í það. Helstu málmblásturshljóðfæri eru: