Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Móðurmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Móðurmál er hugtak sem getur hvortveggja þýtt tungumál sem einhver hefur lært sem barn og er alinn upp við en er einnig haft um ríkismál í heimalandi þess sem um er rætt.[1] Móðurmálið er oft sagt hluti af manninum sjálfum og sjálfsvitund hans. Finnski rithöfundurinn, Antti Tuuri, sagði eitt sinn: „Á móðurmáli mínu get ég sagt hvað sem ég vil, en á öðrum málum aðeins það sem ég hef lært“.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Guðrún Kvaran. „Hvað er móðurmál?“. Vísindavefurinn 27.4.2001. http://visindavefur.is/?id=1546. (Skoðað 14.5.2010).
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.