Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Me too-hreyfingin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Me too-hreyfingin (enska: The Me Too movement) er hreyfing sem spratt upp 2006 af Tarana Burke.[1] Hún komst í hámæli 2017 þegar ásakanir voru gerðar gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein . Hreyfingin beinist gegn kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofbeldi. Sérstök áhersla var á áreitni á vinnustað. Setningin „Me Too“ (ég líka) og myllumerkið #metoo hafa verið notaðar í þessu samhengi á samfélagsmiðlum og hafa afbrigði af hreyfingunni sprottið upp víða um heim.

  1. „Me Too founder Tarana Burke: Movement is not over“. BBC News. 9. júlí 2020.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.