Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Microstrobos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Microstrobos
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Microstrobos
Tegundir

Microstrobos er ættkvísl sígrænna runna frá hitabelti Ástralíu og Nýjasjálandi. Nokkurt flakk hefur verið á hvort tegundirnar teljast til ættkvíslarinnar, en eins og er munu þær teljast til Pherosphaera: Microstrobos niphophilus er Pherosphaera hookeriana, og Microstrobos fitzgeraldii er Pherosphaera fitzgeraldii.[1]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.