Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Middlesex

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Middlesex á Englandi.

Middlesex er sögufræg sýsla á Suðaustur-Englandi. Fram að árinu 1965 stækkaði stórborgarsvæði Lundúna svo að það náði yfir þorra sýslunnar. Nafnið er dregið af Middleseaxan frá árið 704 sem táknar „Mið-Saxar“.

Sýslan innlimaði Lundúnaborg og Westminster. Lundúnaborgin hefur notið sjálfstjórnar síðan 13. öld.

Í dag er skiptist Middlesex í allmörg úthverfi Lundúna.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.