Nýhefðbundinn arkitektúr
Útlit
Nýhefðbundinn arkitektúr (nýtradisjónalismi) (enska: neotraditional architecture) er stefna í arkitektúr og hönnun. Nýhefðbundinn arkitektúr er ekki ákveðinn byggingarstíll, heldur hugmynd um nýtingu staðbundinna byggingarhefða og klassískra hlutfalla í nýrri hönnun.