Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Namco

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Namco (japanska: 株式会社ナムコ, Kabushiki Kaisha Namuko) er japanskt fyrirtæki sem er þekktast fyrir þróun og útgáfu tölvuleikja. Í september 2005 sameinaðist það leikfangafyrirtækinu Bandai og myndaði Namco Bandai Games. Namco var síðan endurreist utanum rekstur spilasala og skemmtigarða fyrirtækisins. Höfuðstöðvar þess eru í Ōta í Tókýó.

Namco er frægast fyrir að hafa þróað nokkra af þekktustu sígildu tölvuleikjum spilasalanna eins og Galaxian (1979), Pac-Man (1980), Galaga (1981) og Dig Dug (1982).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.