Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

North Cascades-þjóðgarðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af þjóðgarðinum.
Topparnir Mount Terror, Mount Degenhardt, Pinnacle Peak, The Pyramid, Inspiration Peak og McMillan Spires.
Mount Triumph.

North Cascades-þjóðgarðurinn (enska: North Cascades National Park) er þjóðgarður í norðurhluta Fossafjalla Washingtonfylkis. Hann var stofnaður árið 1969. Bergið þar er eldra en í suðurhluta Fossafjalla og eru þar snarbrött fjöll sem roföflin hafa mótað. Um 312 jöklar eru í þjóðgarðinum sem er það mesta í bandarískum þjóðgarði utan Alaska. Cascade Pass er vinsæl gönguleið en það skarð var notað sem leið af frumbyggjum svæðisins. 75 tegundir spendýra og 200 fuglategundir lifa þar.

Fyrirmynd greinarinnar var „North Cascades National Park'“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. nóv. 2016.