Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Oddabjörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Oddabjörk

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. alnoides

Tvínefni
Betula alnoides
Buch.-Ham. ex D.Don[1]
Samheiti

Betulaster nitida (D.Don) Spach
Betulaster affinis Spach
Betulaster acuminata Spach
Betula nitida var. affinis
Betula nitida D.Don
Betula cylindrostachya var. subglabra
Betula cylindrostachya var. pilosa
Betula alnoides var. acuminata
Betula affinis (Spach) Endl.
Betula acuminata var. pilosa
Betula acuminata var. lancifolia
Betula acuminata var. glabra
Betula acuminata var. arguta
Betula acuminata Wall.

Oddabjörk (fræðiheiti: Betula alnoides, kínverska: 西桦 xi hua, taílenska: กำลังเสือโคร่ง kamlang suea khrong „tígrisstyrkur“) er birkitegund. Hún vex í Búrma, Bhutan, Kína, Indland, Nepal, Thailand og Víetnam í 700 til 2100 metra hæð.[2]

Tréð verur um 30 m hátt með dökkbrúnum berki. Sprotarnir eru hvítir og silkihærðir. Blaðstilkarnir eru 1,5 til 3 sm og blöðin 2.5 - 5.5 sm, breiðlensulaga (stundum egglaga til tígullaga), þunn. Kvenreklarnir eru hangandi, og fullþroska verða 5 til 10 sm langir og 5 til 10 mm í ummál. Fræin eru þroskuð frá mars til maí, en blómgun er frá október til janúar.[2]

Innri börkur Betula alnoides er ætur og er notaður í kökur og brauð. Hann er einnig talinn vera mótefni gegn snákabiti og er notaður til að meðhöndla bein úr lið.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Buch.-Ham. ex D.Don, 1825 In: Prodr. Fl. Nepal. : 58
  2. 2,0 2,1 „Betula alnoides“. 4. Flora of China: 306.
  3. Betula alnoides. PFAF. Sótt 3. desember 2013.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.