OneRepublic
Útlit
OneRepublic | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Colorado Springs, Colorado, BNA |
Ár | 2002–núverandi |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki |
|
Meðlimir |
|
Fyrri meðlimir |
|
Vefsíða | onerepublic |
OneRepublic er bandarísk popp rokk hljómsveit stofnuð árið 2002 í Colorado Springs, Colorado.[5] Hún samanstendur af Ryan Tedder, Zach Filkins, Drew Brown, Brent Kutzle, Eddie Fisher, og Brian Willet.
Hljómsveitin sló fyrst í gegn á Myspace. Sama ár skrifaði hún undir hjá Velvet Hammer, undirdeild Columbia Records. Fyrsta platan þeirra, Dreaming Out Loud (2007), innihélt vinsælu smáskífuna „Apologize“ sem veitti þeim Grammy tilnefningu. Þriðja breiðskífan, Native (2013), var fyrsta platan þeirra til að komast í topp 10 á Billboard 200 vinsældalistanum. Samtals hefur sveitin gefið út fimm breiðskífur og hafa þær selst í yfir 16 milljón eintökum á heimsvísu.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Ryan Tedder – söngur, píanó
- Zach Filkins – gítar, víóla
- Drew Brown – gítar
- Brent Kutzle – bassi, selló
- Eddie Fisher – trommur
- Brian Willett – hljómborð, slagverkshljóðfæri
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Dreaming Out Loud (2007)
- Waking Up (2009)
- Native (2013)
- Oh My My (2016)
- Human (2021)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Loewentheil, Hannah (28. júní 2013). „11 Pop Songs You Didn't Know Were Written By the One Republic Lead Singer“. Mic (bandarísk enska). Sótt 30. maí 2021.
- ↑ Millman, Ethan (21. janúar 2021). „OneRepublic's Ryan Tedder Sells His Music Catalog to KKR“. Rolling Stone (bandarísk enska). Sótt 30. maí 2021.
- ↑ „Rocky road to the top“. Los Angeles Times (bandarísk enska). 20. nóvember 2007. Sótt 9. ágúst 2020.
- ↑ Heifetz, Elliah (2015). „OneRepublic – Native“. MusicOMH.com. Sótt 22. maí 2015.
- ↑ „Biography“. OneRepublic. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. júlí 2012. Sótt 8. ágúst 2011.