Passau
Útlit
Passau er bær í Neðra-Bæjaralandi í Þýskalandi. Bærinn er líka kallaður Dreiflüssestadt „bær þriggja fljóta“ því þar mætast Dóná, Inn og Ilz. Íbúar eru um 50 þúsund, þar af 11.000 nemendur við Háskólann í Passau sem var stofnaður 1973.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Passau.