Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Peleifur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peleifur felur Kíroni að mennta Akkilles.

Peleifur (forngrísku: Πηλεύς) er persóna í grískri goðafræði. Hann var sonur Endeísar og Ajakosar, konungs á Ægínu, og faðir Akkillesar. Peleifur var bróðir Telamons, föður Ajasar.