Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Piacenza

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Piacenza

Piacenza (úr latínu: Placentia) er borg í Emilía-Rómanja á Norður-Ítalíu. Borgin er höfuðstaður samnefndrar sýslu. Hún stendur þar sem áin Trebbia rennur út í . Íbúar eru um 104 þúsund (2020).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.