Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Rússaösp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Populus suaveolens
Rússaösp
Rússaösp
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Aspir (Populus)
Geiri: Tacamahaca
Tegund:
Populus suaveolens

Tvínefni
Populus suaveolens
Fisch.


Populus suaveolens[1] er tegund af víðiætt.[1][2] Hún er upprunnin frá norðvestur Kína, norður Japan, Kóreu og austur Síberíu.

Þetta er lauffellandi tré, að 30 metra hátt í heimkynnum sínum. Börkurinn er fyrst grágrænn og sléttur, svo daufgrænar og sprunginn. Blöðin 5-12 sm, aflöng-oddbauótt, stuttydd, snögg-odddregin, oft snúin í oddinn, leðurkennd, þykk, bogtennt, mjög fölgræn og hærð neðan, grunn- hjartalaga við grunninn.[3]

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[1]

  • P. s. baicalensis
  • P. s. suaveolens

Litningatala: 2n = 38.[3]

Ræktun á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Hefur reynst nokkuð vel hérlendis og var ræktuð nokkuð hér áður og fyrr en minna eftir því sem leið á 20 öldina. Er til í nokkrum görðum á Akureyri.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK.
  2. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20. ágúst 2014.
  3. 3,0 3,1 Flora of China http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200005718 Geymt 20 september 2015 í Wayback Machine
  4. Lystigarður Akureyrar http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1911&fl=2 Geymt 25 september 2020 í Wayback Machine


Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. [1] Geymt 26 janúar 2016 í Wayback Machine Pinkka, skoðað 6. janúar 2017.