Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Ramayana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rama brýtur boga guðsins Síva. Mynd eftir Raja Ravi Varma (1848-1906).

Ramayana er fornt indverskt söguljóð, skrifað á sanskrít. Talið er að skáldið Valmiki hafi samið það. Er mjög mikilvægt bókmenntum hindúa. Ramayana hafði mikil áhrif á síðari tíma kveðskap á sanskrít og indverska menningu.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.