Robert Walser
Robert Walser árið 1900 | |
Fæddur: | 4. júní [[]] Biel/Bienne, Sviss |
---|---|
Látinn: | 25. desember 1956 nálægt Herisau, Sviss |
Starf/staða: | Rithöfundur |
Þjóðerni: | Svissneskur |
Bókmenntastefna: | Módernismi |
Robert Walser (f. 15. apríl 1878, d. 25. desember 1956) var þýskumælandi svissneskur rithöfundur. Walser hafði áhrif á marga rithöfunda, þar á meðal Robert Musil, Hermann Hesse, Stefan Zweig, Walter Benjamin og Franz Kafka. Fleyg eru orð Hermann Hesse sem sagði " Heimurinn væri betri ef Robert Walser ætti hundrað þúsund lesendur". Walser dáði Heinrich von Kleist og var fyrir áhrifum frá þeim brotakennda frásagnarmáta sem einkennir Kleist. Frans Kafka var aðdáandi Walser og varð fyrir svo miklum árhifum af stílbrögðum hans að fyrsta bók Kafla Betrachtung var kölluð "stæling á Robert Walser". Walser hefur verið kallaður týndi hlekkurinn milli Kleist og Kafka.
Walser var alla tíð fátækur og sá fyrir sér með að skrifa smásögur, pistla og ritgerðir í dagblöð og tímarit í Prag, Berlín og Zurich. Hann bjó lengst af í Sviss. Walser skrifaði sína fyrstu bók 26 ára gamall en þá starfaði hann í banka í Zurich. Það var bókin Ritgerðir Fritz Kochers. Walser flutti síðar til Berlínar og gekk þar um hríð í þjónaskóla en sneri sér svo að skáldskap og samdi sögurnar Geschwister Tanner, Der Gehiilfe og Jakob von Gunten. Walser flutti svo til Biel í Sviss og síðar til Bern. Hann samdi stutta prósatexta en bjó við kröpp kjör og gerðist einrænn og undarlegur og lagðist inn á geðveikrahæli árið 1929 og bjó þar til æviloka. Skáldsagan Jakob von Gunten kom út í íslenskri þýðingu Níels Rúnars Gíslasonar árið 2017.
Ritverk
[breyta | breyta frumkóða]- Schneewittchen, 1901,
- Fritz Kochers Aufsätze, 1904 ISBN 3-518-37601-2
- Geschwister Tanner, 1907 ISBN 3-518-39982-9
- Der Gehülfe, 1908 ISBN 3-518-37610-1
- Poetenleben, 1908 ISBN 3-518-01986-4
- Jakob von Gunten, 1909 ISBN 3-518-37611-X
- Gedichte, 1909
- Kleine Dichtungen, 1914 ISBN 3-518-37604-7
- Prosastücke, 1916
- Der Spaziergang, 1917 ISBN 3-518-37605-5
- Kleine Prosa, 1917
- Poetenleben, 1917 ISBN 3-518-01986-4
- Komödie, 1919
- Seeland, 1920 ISBN 3-518-37607-1
- "Ophelia", 1924
- Die Rose, 1925 ISBN 3-518-37608-X
- Der Räuber, 1925 (veröffentlicht 1978) ISBN 3-518-37612-8
- Große Welt, kleine Welt, 1937
- Dichterbildnisse, 1947
- Dichtungen in Prosa, 1953
- Robert Walser – Briefe, 1979
- Geschichten, 1985 ISBN 3-518-37602-0
- Der Spaziergang. Prosastücke und Kleine Prosa., 1985 ISBN 3-518-37605-5
- Aufsätze, 1985 ISBN 3-518-37603-9
- Bedenkliche Geschichten. Prosa aus der Berliner Zeit 1906-1912, 1985 ISBN 3-518-37615-2
- Träumen. Prosa aus der Bieler Zeit 1913-1920, 1985 ISBN 3-518-37616-0
- Die Gedichte, 1986 ISBN 3-518-37613-6
- Komödie. Märchenspiele und szenische Dichtung, 1986 ISBN 3-518-37614-4
- Wenn Schwache sich für stark halten. Prosa aus der Berner Zeit 1921-1925, 1986 ISBN 3-518-37617-9
- Zarte Zeilen. Prosa aus der Berner Zeit 1926, 1986 ISBN 3-518-37618-7
- Es war einmal. Prosa aus der Berner Zeit 1927-1928, 1986 ISBN 3-518-37619-5
- Für die Katz. Prosa aus der Berner Zeit 1928-1933, 1986 ISBN 3-518-37620-9
- Aus dem Bleistiftgebiet Band 1. Mikrogramme 1924/25, 1985 ISBN 3-518-03234-8
- Aus dem Bleistiftgebiet Band 2. Mikrogramme 1924/25, 1985 ISBN 3-518-03234-8
- Aus dem Bleistiftgebiet Band 3. Räuber-Roman, Felix-Szenen, 1986 ISBN 3-518-03085-X
- Aus dem Bleistiftgebiet Band 4. Mikrogramme 1926/27, 1990 ISBN 3-518-40224-2
- Aus dem Bleistiftgebiet Band 5. Mikrogramme 1925/33, 2000 ISBN 3-518-40851-8
- Aus dem Bleistiftgebiet Band 6. Mikrogramme 1925/33, 2000 ISBN 3-518-40851-8
- Unsere Stadt. Texte über Biel., 2002 ISBN 3-907142-04-7
- Feuer. Unbekannte Prosa und Gedichte., 2003 ISBN 3-518-41356-2
- Tiefer Winter. Geschichten von der Weihnacht und vom Schneien. Hg. v. Margit Gigerl, Livia Knüsel u. Reto Sorg. Frankfurt: Insel Taschenbuch Verlag 2007 (it; 3326), ISBN 978-3-458-35026-2