Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Sami Khedira

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sami Khedira
Sami Khedira
Upplýsingar
Fullt nafn Sami Khedira
Fæðingardagur 4. apríl 1987 (1987-04-04) (37 ára)
Fæðingarstaður    Stuttgart, Þýskaland
Hæð 1,89
Leikstaða Miðjumaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2004-2010 Stuttgart 98 (14)
2010-2015 Real Madrid 102 (6)
2015-2021 Juventus 99 (21)
2021 Hertha BSC 9 (0)
Landsliðsferill
2009-2018 Þýskaland 77 (7)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Sami Khedira (fæddur 4. apríl 1987) er þýskur fyrrum knattspyrnumaður. Hann var hluti af heimsmeistaraliði Þjóðverja á HM 2014.

  • Stuttgart
  • Bundesliga: 2006-07
  • Real Madrid
  • La Liga: 2011-12
  • Spænski Konungsbikarinn (Copa del Rey): 2010–11, 2013–14
  • Meistaradeild Evrópu:2013-14
  • Evrópski ofurbikarinn: 2014
  • HM Félagsliða: 2014
  • Juventus
  • Serie A: 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20
  • Coppa Italia: 2015–16, 2016–17, 2017–18
  • Supercoppa Italiana:: 2018