Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Sega Saturn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sega Saturn og stýripinninn

Sega Saturn er 32-bita leikjatölva, gefin út 22. nóvember 1994 í Japan, 11. maí 1995 Norður-Ameríku og 8. júlí 1995 í Evrópu.

Hún var studd í Norður-Ameríku og Evrópu þangað til seint á árinu 1998 og í Japan þangað til í lok ársins 2000. Seinasti opinberi leikurinn fyrir tölvuna, Yukyu Gensokyoku Perpetual Collection, var gefin út af Mediaworks í desember sama ár.

Valdar leikjatölvur
Fyrsta kynslóð
Magnavox OdysseyPONGColeco Telstar
Önnur kynslóð
Atari 2600Interton VC 4000Odyssey²Intellivision
Atari 5200ColecoVisionVectrexSG-1000
Þriðja kynslóð
NESMaster SystemAtari 7800
Fjórða kynslóð
TurboGrafx-16Mega DriveNeo GeoSNES
Fimmta kynslóð
3DOJaguarSaturnPlayStationNintendo 64
Sjötta kynslóð
DreamcastPlayStation 2GameCubeXbox
Sjöunda kynslóð
Xbox 360PlayStation 3Wii
Áttunda kynslóð
Xbox OnePlayStation 4Wii UNintendo Switch
Níunda kynslóð
Xbox Series X og SPlayStation 5
Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.