Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Sigrún Svavarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Sigrún Svavarsdóttir
Fædd/ur: 25. febrúar 1958 (1958-02-25) (66 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu viðfangsefni: siðfræði

Sigrún Svavarsdóttir (fædd 25. febrúar 1958) er íslenskur heimspekingur og dósent (e. associate professor) í heimspeki við Ohio State University.

Sigrún lauk B.A. gráðu í heimspeki frá University of Washington árið 1982 og Ph.D. gráðu frá University of Michigan árið 1993. Doktorsritgerð Sigrúnar hét Thinking in Moral Terms.

  • „Heimasíða Sigrúnar Svavarsdóttur“. Sótt 10. apríl 2006.
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.